GALLERÍ HILLBILLY

Hús&Hillbilly í samstarfi við Stundina kynnir glænýtt tvívítt sýningarými fyrir listamenn:
Gallerí Hillbilly.

Opið er fyrir umsóknir!

Gjörið svo vel að senda góðar og meðalgóðar hugmyndir á hillbilly@húsoghillbilly.com.

100 orð um verkið
100 orð um yður / artist statement
Heimasíða listamanns
Titill verks, nafn listamanns og fæðingarár listamanns.

Öll verkin skulu vera portrait og helst vera gerð fyrir Gallerí Hillbilly.