Það getur stundum verið erfitt að finna út úr því hvar sé best að kaupa list – hvort sem það er til að gefa ástvini eða til að hengja upp á vegg fyrir ofan sófann. Hillbilly, ásamt Dorotheu Olesen úr Flæði gallerí, tók saman lista af vefsíðum og stöðum í raunheimi þar sem list eftir íslenska sem og erlenda listamenn eru til sölu.

Ýtið á nöfnin til að fara inn á heimasíður. Ef listin er til sölu í raunheimi er heimilisfang undir nafni.

 

Alþýðuhúsið
Þormóðsgata 13, 580 Siglufirði

Daði Guðbjörnsson
Nýlendugata 26, 101 Reykjavík

Erna Mist Málverk

Flóra útgáfa

Hjarta Reykjavíkur
Laugavegur, 101 Reykjavík

KarolinaFund Jólamarkaður

Lóaboratoríum
Hafnarstræti, 101 Reykjavík

Ljósabasar Nýlistasafnsins
Marshall húsinu, Grandagarði, 101 Reykjavík

Myrkraverk
Skólavörðustíg 3, 101 Reykjavík
instagram / facebook 

Petit Artprints

PóstPrent

Sævar Karl

Þórdís Erla Zoega
instagram / facebook