
RAGNAR KJARTANSSON
Hillbilly heimsótti Ragnar Kjartanson á vinnustofu hans í Reykjavík. Það var innsetning í vinnslu, rússnesk stemning, flippaður bar og á stofuborðinu lá bókin „Í dag varð ég kona” eftir Gunnar Dal.
Hillbilly heimsótti Ragnar Kjartanson á vinnustofu hans í Reykjavík. Það var innsetning í vinnslu, rússnesk stemning, flippaður bar og á stofuborðinu lá bókin „Í dag varð ég kona” eftir Gunnar Dal.
Að koma inn á vinnustofu Haraldar Jónssonar var eins og að vera umfaðmaður hálsakoti barns, eins og hann orðaði það svo vel sjálfur.
Hillbilly heimsótti Halldór Baldursson á vinnustofuna – þar sem hann vinnur á neðri hæðinni og býr á efri hæðinni. Hann var akkúrat að teikna nýjar myndir fyrir barnabók, sem minnti Hillbilly á gömlu Latabæjarbókina sem hún las svo oft í æsku.
Hillbilly heimsótti Lóu Hjálmtýsdóttur í vinnustofuna/búðina hennar í Hafnarstræti þar sem pizzulykt fyllir öll vit. Lóa spjallaði um húmorinn, teikninámið í New York og þegar Kim Kardashian fékk sér pulsu.
„Þegar ég kem hingað inn langar mig svo að fara að mála,“ sagði önnur Hillbilly-systirin þegar hún gekk inn á vinnustofu Kristins Más Pálmasonar.
Hillbilly var gestur númer tvö á bjarta og fallega vinnustofu Margrétar Blöndal. Stór gluggi með útsýni yfir Sundhöll Reykjavíkur og Hallgrímskirkju, alveg dásamlegt.
Páll Haukur var skemmtilegur heim að sækja. Hann átti líka skemmtilegan kött, (Gulrót). Rétt eins og Hillbilly er hann smá sveitalubbi, ferskur úr Mosfellssveit.
Rakel McMahon er mikið sjarmatröll, þó hún sé í dulargervi álfs. Hillbilly kíkti heim til hennar þar sem hún vinnur að sinni myndlist þegar hún er á Íslandi.